Öskumistur getur borist vestur

Veðurstofa Íslands ráð fyrir suðaustanátt, strekkingi og jafnvel hvassviðri síðdegis. Úrkoma verður lítil. Gosaska berst til vesturs og norðvesturs frá eldstöðinni, öskumistur getur borist yfir Suður- og Suðvesturland.

Að sögn Veðurstofunnar  hafa mælingar sem gerðar hafa verið í Evrópu undanfarna daga staðfest niðurstöður úr þeim dreifingarlíkönum sem öskuspár viðvaranaseturs London VAAC vegna flugumferðar byggjast á. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert