Verður Dómkirkjunni lokað?

Dómkirkjan í Reykjavík.
Dómkirkjan í Reykjavík. mbl.is/Brynjar Gauti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur til að guðsþjónustu í Dómkirkjunni 17. júní verði lokað fyrir almenningi. Tillagan verður tekin fyrir á fundi skipuleggjenda hátíðarhaldanna í næstu viku.

Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur er ósammála tillögunni.

„Guðsþjónusta í Dómkirkjunni er í eðli sínu opinber athöfn. Það kemur ekki til greina að hátíðarmessa á þjóðhátíðardeginum sé aðeins fyrir fáeina útvalda,“ segir Hjálmar.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert