Rannsókn á Icesave-málinu

Icesave-lögunum mótmælt. stækka

Icesave-lögunum mótmælt. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Sigurður Kári Kristjánsson og 15 aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um rannsókn á embættisfærslum og ákvörðunum íslenskra stjórnvalda og samskiptum þeirra við bresk og hollensk stjórnvöld vegna innstæðna í útibúum Landsbanka Íslands hf. á Evrópska efnahagssvæðinu.

Tillagan gerir ráð fyrir að þremur sérfræðingum verði falið að rannsaka málið og að þeir skili skýrslu um næstu áramót.

Sigurður Kári sagði í samtali við Morgunblaðið að flutningsmenn væru ekki þeirrar skoðunar að ekki mætti semja um lyktir Icesave-málsins. „Hins vegar teljum við að stjórnvöld hafi í þeim samningum sem gerðir voru hvorki gætt hagsmuna íslenska ríkisins með þeim hætti sem þeim bar né hafi þau virt þau sameiginlegu viðmið sem þingsályktunartillagan frá 5. desember 2008 mælti fyrir um að ætti að vera grundvöllur samningsniðurstöðu.“

Sigurður Kári sagði óumdeilt að Icesave-málið varðaði einhverja mestu þjóðarhagsmuni sem þjóðin hefði staðið frammi fyrir.


mbl.is/Ómar Óskarsson

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Lesa blaðið hér
Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

„Brot ákærðu stórfelld“

11:22 Birgir Jónasson, saksóknari í SPRON-málinu, telur að brot ákærðu, fyrrum stjórnarmanna og forstjóra SPRON, hafi verið stórfelld. Þeim hafi ekki getað dulist að tveggja milljarða króna lán, sem þau samþykktu að veita Exista, hafi verið ólögmætt og valdið sparisjóðnum verulegri fjártjónshættu. Meira »

„Það er hugur í fólki“

11:20 „Fólk er áhyggjufullt fyrir hönd skjólstæðinga sinna en hjúkrunarfræðingar vinna með hagsmuni þeirra að leiðarljósi. En það er hugur í fólki,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, en félagsmenn hafa nú verið í verkfalli í rúma viku. Fundað er í deilunni hjá ríkissáttasemjara í dag. Meira »

Lífeyrisþegar njóti sömu hækkana

11:16 „Ég óska eftir því að lífeyrisþegar njóti sömu hækkana og aðrir. Ég mun beita mér fyrir því, því að það er ekki hægt að við skipum lífeyrisþegum skör neðar og tökum beinlínis ákvörðun um það hér á Alþingi að auka ójöfnuð með því að láta þá ekki njóta sömu hækkana.“ Meira »

Helga skipuð forstjóri Persónuverndar

11:10 Helga Þórisdóttir, staðgengill forstjóra og sviðsstjóra lögfræðisviðs Lyfjastofnunar, hefur verið skipuð í embætti forstjóra Persónuverndar. Tekur Helga við embættinu 1. september næstkomandi. Meira »

Stofnframlag ríkisins ekki skert

11:00 „Svör við spurningum háttvirts þingmanns, eða málflutningi, hafa legið fyrir opinberlega, og þar á meðal í þingskjölum, í bráðum sex ár,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og fyrrverandi fjármálaráðherra í svari við fyrirspurn frá Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins. Meira »

Talin hafa látist af völdum e-töflu

10:53 17 ára stúlka lést á gjörgæslu aðfaranótt mánudags. Hún veiktist hastarlega á Akranesi, aðfaranótt sunnudagsins 31. maí eftir að hafa tekið inn e-töflu, að því er talið er. Meira »

Loðnir laumufarþegar í Strætó

10:23 Tveir litlir hundar tóku sér far með strætisvagni ásamt eiganda sínum í Reykjavík á dögunum. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að gæludýr eru ekki leyfð í strætisvögnum Strætó. Meira »

Svindlarar beita þróaðari aðferð

10:42 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við svindli sem beint er að einyrkjum og litlum fyrirtækjum. Hún segir aðferðina þróaðari en í sambærilegum svikamálum sem koma daglega inn á borð lögreglunnar. Meira »

Mikil heitavatnsnotkun í kuldanum

10:09 Met hefur verið slegið í hverjum einasta mánuði frá áramótum í notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur. Meira »

Halda fund um kosningarnar í Danmörku

09:49 Upplýsingaskrifstofan Norðurlönd í fókus, Norræna félagið og Alþjóðastofnun Háskóla Íslands hafa boðað til opins fundar í Norræna húsinu í dag klukkan 12 þar sem fjallað verður um þingkosningarnar í Danmörku sem haldnar verða þann 18. júní næstkomandi. Meira »

„Við lesum villt og galið framhjá“

09:30 Lespíurnar nenna ekki að lesa hvað sem er og þær eru enginn jákór. Skoðanir á bókunum sem þær lesa geta verið afar ólíkar, sumar grýta þeim frá sér út í horn en aðrar hefja þær upp til skýja. Og þá er tekist á, og það er gaman. Meira »

Munnlegur máflutningur í SPRON-máli

09:20 Munnlegur málflutningur í SPRON-málinu svonefnda hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Birgir Jónasson, saksóknari í málinu, hefur leik en í kjölfarið munu verjendur sakborninganna flytja mál sitt. Málflutningurinn mun standa yfir í dag. Meira »

Mikið bættist við jöklana í vetur

09:18 Sunnanvert hálendið er enn á kafi í snjó þótt komið sé fram í maí. Ragnar Axelsson flaug þar yfir í gær. Þá rétt grillti í þakið á skála Ferðafélags Íslands í Hrafntinnuskeri. Sleðamenn sem hafa farið um hálendið hafa haft orð á því að snjórinn sé óvenjumikill. Meira »

„Þarna eru ófrískar konur og börn“

08:00 Rannveig Hreinsdóttir er bryti á varðskipinu Tý. „Mér finnst bara alveg frábært að fá að vera hluti af þessu,“ sagði hún í gær en þá lagði skipið að bryggju eftir sex mánaða landamæragæslu við Miðjarðarhaf. Stór hluti vinnunnar felst í því að bjarga flóttamönnum. Meira »

Tillaga felld um að 8. bekkingar fái vinnu

07:53 Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur felldi í gær tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að 8. bekkingar fengju vinnu hjá Vinnuskóla Reykjavíkur. Lagði flokkurinn til að borgaryfirvöld endurskoðuðu þá ákvörðun sína að veita ekki nemendum 8. bekkjar sumarstörf. Meira »

Þungfært í Árneshreppi

08:19 Á Vestfjörðum er þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Hálkublettir eru á Dynjandisheiði. Þungfært er norður í Árneshrepp.  Meira »

Segir Steingrím hafa „leikið einleik“

07:57 Tveir fyrrverandi þingmenn VG taka undir þau ummæli Lilju Mósesdóttur að Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður VG, hafi ekki leitað samþykkis þingflokksins við framsal á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka og Arion banka. Meira »

Býflugurnar flugu inn í landið

07:37 Undanþága fékkst frá verkfalli BHM fyrir sendingu af býflugum, sem gat því komist í gegnum tollafgreiðslu og inn í landið fyrir skömmu. Býflugurnar eru nauðsynlegar fyrir tómatabændur í landinu til að frjóvga plöntuna. Meira »
JÓNAS SVAFÁR og margt fleira - mikið úrval rita eftir KJARVAL - áritað BOKIN.IS
GOTT ÚRVAL LJÓÐABÓKA Á BOKIN.IS BOKIN.IS FORNBÓKABÚÐIN ÞÍN Á N...
MIKIÐ ÚRVAL AF BÓKUM Á BOKIN.IS TIL SÖLU BOKIN.IS BOKIN.IS
ÞÚ INNSKRÁIR ÞIG Á BOKIN.IS OG PANTAR BÆKUR . PANTANIR AFGREIDDAR SAMDÆGU...
Akureyri - Vönduð íbúðagisting
Vel útbúnar og rúmgóðar íbúðir. Uppábúin rúm fyrir sjö manns, handklæði og þráðl...
HARMONIKKUHURÐIR SPARA MIKIÐ PLÁSS
Oftast afgreiddar samdægurs í réttu máli, verð frá kr. 13.900,- Mex ehf - Sími ...
 
Penninn
Önnur störf
Menntunar- og hæfniskröfur: Viðskiptast...
Deildarstjóri
Stjórnunarstörf
Staða deildarstjóra við Vallaskóla skól...
Útboð
Tilboð - útboð
????? ????????????? ????? ???? ??????...
Útboð 20090 ríkiskaup
Tilboð - útboð
20090 Rafræn fyrirtækj...