47 vilja stýra Dalabyggð

Frá Búðardal.
Frá Búðardal. Arnaldur

Fjörutíu og sjö umsóknir bárust um stöðu sveitarstjóra Dalabyggðar., samkvæmt frétt á vef sveitarfélagsins. Starfið var auglýst laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út 30. júní sl. Í hópi umsækjenda eru níu konur og 38 karlar.

Búið er að velja umsækjendur sem kallaðir verða í viðtöl sem fara fram á næstu dögum. Hagvangur annast ráðningarferlið í samstarfi við sveitarstjórn. Nöfn umsækjenda eru í stafrófsröð:

Andrés Sigurvinsson, verkefnisstjóri, Árborg

Arngrímur Guðmundsson, flugverndarfulltrúi, Kabúl, Afganistan

Ásgeir Magnússon, forstöðumaður Skrifstofu atvinnulífsins á Norðurlandi, Akureyri

Björk Sigurgeirsdóttir, framkvæmda-/verkefnisstjóri hjá Þróunarfélagi Austurlands, Egilsstaðir

Björn Guðmundur Björnsson, fulltrúi/staðgengill sveitarstjóra, Langanesbyggð

Björn S. Lárusson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, Reykjavík 

Brynjar Sindri Sigurðarson, Sölumaður, Reykjavík

Einar K. Jónsson, rekstrarmaður hjá Frumherja, Kópavogur

Einar Mar Þórðarson, verkefnastjóri Félagsvísindastofnun HÍ, Reykjavík

Einar Örn Thorlacius, lögfræðingur hjá Tryggingastofnun ríkisins, Akranes 

Gísli Þór Jónsson, viðskiptafræðingur, Hafnarfjörður

Grétar Mar Jónsson, skipstjóri, Útgerðarfélagið Salka ehf., Sandgerði

Guðmundur Jóhannsson, atvinnurekandi, Noregur

Guðni Örn Hauksson, sparisjóðsstjóri, Þórhöfn

Guðrún Jóhannsdóttir, þjónustufulltrúi, Dalabyggð

Gunnar Björnsson, framhaldsskólakennari, Reykjavík

Gunnar Sæmundsson, Hafnarfjörður

Gylfi Þorkelsson, framhaldsskólakennari, Selfoss

Hallur Kristmundsson, byggingafræðingur, Reykjanesbær

Haukur Jóhannsson, þjónustufulltrúi, Reykjavík

Hjördís Finnbogadóttir, sérfræðingur hjá Veiðimálastofnun, Mývatn

Hrafnkell Guðnason, viðskiptafræðingur, Selfoss

Hulda Eggertsdóttir, verkefnastjóri, ráðgjafi hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands, Hella

Ingimundur Einar Grétarsson, nemi í Háskóla Íslands, Borgarnes

Jens Pétur Jensen, sveitarstjóri, Húnavatnshreppur

Jón Hrói Finnsson, þróunarstjóri, Fjallabyggð

Jón Jóel Einarsson, framkvæmdastjóri Út og vestur ehf, Græns gróða ehf, Mosfellsbær

Kjartan Þór Ragnarsson, lögfræðingur, Reykjavík

Kristján Einir Traustason, bústjóri, Selfoss

Kristján Kristjánsson, verkefnastjóri hjá IÐAN fræðslusetri, Mosfellsbær

Lárus Michael Knudsen Ólafsson, yfirlögfr./staðgengill orkumálastjóra, Orkustofnun,  Rvk

Magnea Jenny Guðmundardóttir, verslunarstjóri hjá S4S ehf., Reykjavík

Margrét Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Debet/Kredit ehf., Dalabyggð

Nína Björg Sæmundsdóttir, enginn/fæðingarorlof, Kópavogur

Óskar Baldursson, framkvæmdastjóri Huxi ehf., Garðabær

Pálína Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Skýrslutæknifélag Íslands, Garðabær 

Páll Línberg Sigurðsson, framkvæmdastjóri Markhópar ehf, Hafnarfjörður

Pétur Kjartansson, stjórnarformaður Neshús ehf, Seltjarnarnes

Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri, Vesturbyggð

Rúnar Fossádal Árnason, sjálfstætt starfandi rekstrarráðgjafi, Keflavík

Sigurður Sigurðsson, bygginga- og eftirlitsverkfr., Verkfræðistofu Þráins og Benedikts, Garðabær

Skúli Einarsson, Rekstrarvörur ehf, Bessastaðahreppur

Sólveig Eiríks, innheimtustjóri Virtus viðskiptaþjónustu og Lögstofu Björns Líndal, Reykjavík

Svavar Jósefsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Breiðabliks, Reykjavík

Sveinn Pálsson, sveitarstjóri, Mýrdalshreppur

Valtýr Sigurbjarnarson, sérfræðingur hjá Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri

Þórhallur Vilhjálmsson, ráðgjafi hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, Reykjavík

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert