Herjólfur siglir inn í nýja höfn

Herjólfur í mynni Landeyjarhafnar.
Herjólfur í mynni Landeyjarhafnar. mbl.is/RAX

Langþráð stund rann upp í gær þegar Herjólfur kom til Landeyjahafnar í sinni fyrstu formlegu siglingu þangað.

Meðal farþega var Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Í ávarpi sem hann flutti eftir að hann kom í land sagði hann að það væri ekki laust við að sér liði eins og Neil Armstrong þegar hann steig fyrstur fæti á tunglið. Frá þessu segir nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert