Steingrímur: Ríkið gæti keypt hlutinn í HS orku

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra fyrir utan stjórnarráðið.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra fyrir utan stjórnarráðið. mbl.is/Jón Pétur

„Já ég tel nú að ríkið hafi það," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, spurður að því á blaðamannafundi í Stjórnarráðinu hvort hann telji ríkið hafa burði til að kaupa hlut Magma Energy í HS orku ef til þess kæmi. 

Kveðst fjármálaráðherra hafa trú á að til lengri tíma litið verði góður arður af slíkri fjárfestingu fyrir þjóðina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert