Vatnajökull bráðnar í hlýindunum í sumar og hratt gengur á höfuðstól

Hlýindi í veðri og svartur möttull ösku sem liggur yfir stórum hluta Vatnajökuls veldur því að bráðnun í sumar hefur verið með mesta móti.

Vísindamenn sem fylgjast grannt með framvindunni ætluðu um mitt sumar í mælingaferð á jökulinn en sakir þess hve jökullinn er torfær vegna blota og bráðnunar var ferðinni frestað til hausts, að sögn Helga Björnssonar, jarðeðlisfræðings við Raunvísindastofnun HÍ, í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert