Uppstokkun í ríkisstjórn?

Sögusagnir um að uppstokkunnar sé að vænta hjá ríkisstjórninni fengu byr undir báða vængi eftir að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, héldu áfram fundi að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.

Uppstokkun hefur reyndar verið í spilunum um nokkurt skeið en búist er við að henni ljúki fyrir þingsetningu á fimmtudag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert