Kæra niðurstöðuna til ESA

Hagsmunasamtök heimilanna hafa ákveðið að leita til Eftirlitsstofnunar EFTA vegna niðurstöðu Hæstaréttar um vexti á gengistryggðum bílalánum.

Var þetta ákveðið samhljóða á stjórnarfundi samtakanna í kvöld. 

Jafnframt verður leitað leiða til að fá álit EFTA dómstólsins á niðurstöðu Hæstaréttar.

Þá verður leitað álits ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, vegna víðtækrar notkunar verðtryggingar á neytendalánum á íslandi.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert