Eru vættir og álfar ímyndun ein?

Christopher Vasey.
Christopher Vasey. mbl.is/Jakob Fannar

„Raunvísindin álíta ómögulegt að til séu persónugerð náttúruöfl er sinni efnisheiminum og hinum ýmsu fyrirbærum hans.

Trúna á náttúruvættir og goð kalla þau í besta falli barnalega tilraun mannkynsins til að skýra umheiminn þegar vísindin voru enn í frumbernsku.“

Svo skrifar svissneski náttúrulæknirinn Christopher Vasey en hann heldur fyrirlestur um vættir, álfa og goð fornalda á Radisson Blu Hótel Sögu annað kvöld kl. 20. Hann fer m.a. yfir það hvort þessar ævintýraverur séu ímyndun eða raunverulegar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert