„Þar með var niðurlæging Alþingis fullkomnuð“

Ólafur G. Einarsson.
Ólafur G. Einarsson. mbl.is/Golli

Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi forseti Alþingis, ritaði Ástu R. Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, bréf sl. miðvikudag, þar sem hann afþakkaði boð hennar um að taka þátt í þingsetningarathöfninni í gær.

Tilgreindi Ólafur sem ástæðu þann hráskinnaleik sem fram fór á þingfundi á þriðjudag, „í þeim eina tilgangi að ákæra einn mann, Geir H. Haarde, og draga hann fyrir landsdóm“, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Þar er bréf Ólafs birt í heild.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert