Enginn umsækjenda kallaður í viðtal

Bjarni Harðarson.
Bjarni Harðarson. mbl.is/sudurland.is

Enginn af 29 umsækjendum um starf upplýsingafulltrúa sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis var kallaður í viðtal áður en ráðið var í stöðuna, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu.

Bjarni Harðarson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins sem síðar gekk til liðs við VG, hlaut stöðuna.

Þegar óskað var svara við því hvers vegna enginn var kallaður til viðtals var þeirri fyrirspurn vísað til Sigurgeirs Þorgeirssonar ráðuneytisstjóra. Ekki náðist í hann í gær.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert