Hvað segja Suðurnesjamenn?

Ríkisstjórnin tilkynnti í morgun úrræði til eflingar atvinnulífinu á Suðurnesjum á fundi þar í bæ. Meðal þess sem á að gera er að stofna útibú umboðsmanns skuldara í bænum, stofna herminjasafn og efla þróunarvélagið á staðnum. Mbl sjónvarp kannaði hvernig tillögurnar leggjast í heimamenn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert