Kvartar til umboðsmanns Alþingis

Heiðar Már Guðjónsson.
Heiðar Már Guðjónsson.

Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna þess sem hann kallar ófagleg vinnubrögð Seðlabankans.

Telur Heiðar að Seðlabankinn hafi ekki farið að lögum við ákvarðanatöku sína við söluferli tryggingafélagsins Sjóvár. Einnig hefur Heiðar til skoðunar hvort krefjast eigi opinberrar rannsóknar á söluferli tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í aðsendri grein Heiðars í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert