Einhliða frásagnir og slúður

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segist ekki hafa vitneskju um efni skjalanna um Ísland sem Wikileaks hyggst birta á næstunni. Hann kveðst búast við svipuðum skjölum og komu á yfirborðið fyrir stuttu. Ráðherrann býst við því að lekinn muni hafa áhrif á samband Bandaríkjanna og annarra þjóða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert