Ekki í umboði stjórnarandstöðu

mbl.is/Ómar

Stjórnarandstaðan hefur ekki veitt neitt umboð til endanlegrar samningsgerðar vegna Icesave-málsins. Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins muni ekki taka afstöðu til málsins fyrr en það liggur fyrir fullklárað.

Bretar og Hollendingar vilja ljúka málinu sem fyrst og hafa slegið af fyrri kröfum sínum um tryggingu fyrir breiðri pólitískri sátt, að því er fram kemur í fréttaskýringu um samningagerðina í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert