Íslendingar greiða Icesave með 3% vöxtum

Hollenska fjármálaráðuneytið hefur greint frá því að samkomulag hafi náðst í Icesave deilu Íslendinga, Breta og Hollendinga.

Í frétt Reuters segir að skuld Íslands nemi 5 milljörðum Bandaríkjadollara. 

Íslendingar munu greiða Hollendingum 3% vexti og Bretum 3,3%.

Í frétt á Bloomberg fréttastofunnar segir að fjármálaráðherra Hollands,  Jan Cees de Jager, hafi þegar látið þing landsins vita af stöðu mála.

Frétt Reuters



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert