Yfir þúsund matarúthlutanir

Matarúthlutun undirbúin.
Matarúthlutun undirbúin.

Á annað þúsund fjölskyldur fengu úthlutað mat hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands í gær og þurfti töluverður hópur frá að hverfa.

Í frásögn af þessum málum í Morgunblaðinu í dag segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálparinnar, viðbúið að þeim sem leiti til samtakanna á nýju ári fjölgi enn. Fleiri stígi nú fram og leiti sér aðstoðar sem hafi reynt að þreyja þorrann hingað til.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert