Forðaði peningum byggingarfélags rétt fyrir hrunið

Í stjórn Búhölda sitja, f.v., Trausti Pálsson, Þórður Eyjólfsson og …
Í stjórn Búhölda sitja, f.v., Trausti Pálsson, Þórður Eyjólfsson og Garðar Guðjónsson, en stjórnin hefur staðið þétt saman. mbl.is/Páll Friðriksson

„Það má segja að ég hafi verið vakinn einn morguninn með þá hugsun að ég ætti að taka út peningabréfin. Bankinn féll síðan síðar sama dag. Þá var ég búinn að forða peningunum inn á trygga bók.“

Þetta segir Þórður Eyjólfsson, stjórnarformaður byggingarsamvinnufélagsins Búhölda á Sauðárkróki í Morgunblaðinu í dag, en félagið hefur greitt upp lán við Íbúðalánasjóð af fjórum íbúðum og leyst þær til sín.

Búhöldar hafa reist 44 íbúðir á tíu árum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert