Óvissa um rekstur tónlistarskólanna

Júlíus Vífill Ingvarsson.
Júlíus Vífill Ingvarsson.

Mikil óvissa ríkir um rekstrargrundvöll tónlistarskólanna í Reykjavík. Framlög hafa verið skorin niður um 18% frá fyrra ári og 32% frá 2009.

Í umfjöllun um málefni skólanna í Morgunblaðinu í dag segir, að enn sé óljóst hvort ríkið yfirtekur framhaldsstigið en viðræður þess efnis hafa staðið í nokkur ár.

Júlíus Vífill Ingvarsson segir ugg í skólastjórnendum enda fari þeir brátt að innrita nemendur fyrir næsta haust án þess að vita hvernig skólahaldi verði háttað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert