Vilja að Hæstiréttur endurskoði ákvörðun

25 fulltrúar voru kosnir á stjórnlagaþing. Hæstiréttur ógilti síðan kosningarnar.
25 fulltrúar voru kosnir á stjórnlagaþing. Hæstiréttur ógilti síðan kosningarnar. mbl.is/Eggert

Hópur þeirra, sem kosnir voru á stjórnlagaþing, ætlar að krefjast þess formlega í dag að Hæstiréttur endurskoði ákvörðun sína um um að ógilda kosningarnar.

Að sögn Útvarpsins telur hópurinn, að ákvörðun Hæstaréttar hafi byggst á ófullnægjandi upplýsingum og að rétturinn hafi ekki sinnt rannsóknarskyldu sinni.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert