Framtíðarþing um Ríkisútvarpið

Framtíðarþing um hlutverk, stöðu og dagskrárstefnu Ríkisútvarpsins er haldið í dag. Fjölbreyttur hópur fólks á sviði fjölmiðlunar, menningar og lista flytur stutt erindi og síðan er unnið í hópum.

Þingið er haldið í Hafnarhúsinu, frá 10 til 14 í dag. Það er opið öllum sem vilja taka þátt í mótun Ríkisútvarpsins til framtíðar. Samfylkingarfélagið í Reykjavík og Vinstri græn í Reykjavík standa fyrir málþinginu ásamt áhugahópi um þjóðarútvarp.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert