Risavaxnar upphæðir

„Það er alveg óþarfi fyrir okkur hér heima að tala þannig eins og við séum eitthvað samviskulaust lið sem ætlar ekki að borga neitt. Það er verið að borga út úr þrotabúi Landsbankans á næstu mánuðum líklega um 300 milljarða.“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson forseti á blaðamannafundi á Bessastöðum síðdegis. 

Ólafur sagðist einnig undraðist það mjög að staðreyndinni um að Ísland myndi borga þessa upphæð hafi ekki verið haldið á lofti í umræðunni í aðdraganda kosninganna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert