Mannfórnir færðar ef flugvöllurinn fer

Sjúklingur borinn um borð í flugvél Mýflugs.
Sjúklingur borinn um borð í flugvél Mýflugs.

Án flugvallarins í Vatnsmýri lengist flutningstími sjúklinga í sjúkraflugi um að minnsta kosti 45 mínútur við bestu aðstæður, að sögn Þorkels Ásgeirs Jóhannssonar, flugstjóra hjá Mýflugi.

„Það er alls ekki boðlegt því með slíkri seinkun minnka batahorfur fólks verulega,“ segir Þorkell. Það sé fáfræði að halda öðru fram en mikilvægi flugvallarins.

Fjallað er um mál þetta í Sunnudagsmogganum, sem út kemur í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert