Aska farin að falla í byggð

Greinilegt öskufall er úr gosmekkinum. stækka

Greinilegt öskufall er úr gosmekkinum. mbl.is/Jónas Erlendsson

Aska er farin að falla í byggð í nágrenni Vatnajökuls. Bjarni Steinþórsson, bóndi á Kálfafelli í segir að öskufallið sé ekki mikið enn sem komið er. „En snjórinn er að dökkna," sagði hann og reiknar með öskufalli í kvöld og nótt.

Bjarni segir að framhaldið ráðist nokkuð af vindátt, en það er nánast logn við gosstöðvarnar. 

Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal í Mýrdal, fór í kvöld austur til að taka myndir af gosinu. Hann segir greinilegt að talsvert öskufall sé úr gosmekkinum. Hann segir að mökkurinn sé gríðarlega hár. Aska rigni úr mekkinum bæði til suðurs og norðurs vegna þess hvað vindur sé hægur.

mbl.is/Jónas Erlendsson

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

Finnur ekki svikinn umbjóðanda

09:53 „Skjólstæðingur minn er í ákveðnum vanda við að reyna finna ætlað fórnarlamb í ætluðum umboðssvikum,“ sagði verjandi Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi forstjóra Milestone, á fimmta degi aðalmeðferðar yfir honum, fleiri stjórnendum Milestone og þremur endurskoðendum KPMG. Meira »

Lokað þinghald í LÖKE-máli

09:35 Þinghald í svokölluðu LÖKE-máli verður lokað. Aðalmeðferð hefst 11. mars en í málinu er lögreglumaður m.a. ákærður fyrir að hafa án tilefnis flett upp konum í málakerfi lögreglunnar. Hlýtt verður á vitnisburð tíu vitna í málinu. Meira »

Jökulsárlón á síðu National Geographic

08:30 Mynd af Jökulsárlóni birtist á Instagramsíðu náttúrulífstímaritsins National Geographic í vikunni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ísland er viðfangsefni tímaritsins, því nýverið birtist umfjöllun um eldgosið í Holuhrauni á vef tímaritsins. Meira »

Einnar gáttar stefna skaðar

08:17 „Fjölgun ferðamanna og álag á ferðamannastaði á sunnanverðu landinu sem og á Keflavíkurflugvöll hefur náð þolmörkum. Um þetta eru flestir sammála og því er brýnt að leita lausna til framtíðar.“ Meira »

Ákvörðun um þrengingu var frestað

07:57 Samþykkt var á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að hefja kynningu á tillögu umhverfis- og samgöngusviðs borgarinnar að þrengingu á Grensásveg og gerð hjólastígs á götunni sunnan Miklubrautar. Meira »

Byggja upp jarðhitasvæði í Níkaragva

07:37 Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu milli ENEL, orkufyrirtækis Níkaragva, og fyrirtækisins Icelandic Geothermal Power SE um þróun auðlindagarðs á jarðhitasvæðunum Masaya, Apoya og Mombacho. Meira »

Mengun á Melrakkasléttu

06:47 Búast má viðgasmengun norður af gosstöðvunum í Holuhrauni, frá Melrakkasléttu vestur yfir Tröllaskaga í dag.  Meira »

Áhöfn Týs lögð af stað

07:02 Varðskipið Týr lagði úr Reykjavíkurhöfn rétt eftir hádegi í gær áleiðis í Miðjarðarhaf, suður af Ítalíu, þar sem skipið mun næstu tvo mánuði sinna landamæragæslu fyrir Frontex, landamærastofnun Evrópusambandsins. Ráðgert er að varðskipið verði á þeim slóðum út janúar. Meira »

Vindstrengir við fjöll

06:45 Vegir eru að mestu auðir á landinu en þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum leiðum á Norðausturlandi einkum inn til landsins. Það er víða hvasst og vindstrengir við fjöll á Vesturlandi. Meira »

Nánast eldsneytislaus við lendingu

06:41 Betur fór en á horfðist í gærkvöldi er Cessna flugvél var snúið við á leið sinni frá Grænlandi til Íslands en óttast var að eldsneyti vélarinnar dygði ekki. Mikill viðbúnaður var hér á landi en vélin lenti heilu og höldnu í Kulusuk. Þá var einungis eftir eldsneyti fyrir 5 mínútna flug til viðbótar. Meira »

Átti ekki fyrir veitingunum

06:25 Ölvaður maður var handtekinn á veitingahúsi í miðborginni um níu leytið í gærkvöldi en hann var búinn að fá afgreiddar veitingar sem hann gat ekki borgað fyrir.  Meira »

Gripin við hnupl í verslun

06:21 Kona í annarlegu ástandi var handtekin um átta leytið í gærkvöldi grunuð um hnupl í verslun í austurhluta Reykjavíkur.  Meira »

Ungmenni sluppu vel í umferðaróhappi

06:16 Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Ártúnsbrekku um hálf tvö leytið í nótt og ók á vegrið. Ökumaðurinn og fjórir farþegar í bifreiðinni sluppu við meiðsl en allir sem voru í bifreiðinni eru 16 og 17 ára. Meira »

Erum að dragast aftur úr

05:30 Íslendingar hafa dregist aftur úr nágrannaþjóðunum í útflutningi í sjávarútvegi á síðustu árum. Á sama tíma og útflutningsverðmæti sjávarafurða Færeyinga hefur tvöfaldast og Norðmanna þrefaldast hefur verðmæti útfluttrar sjávarvöru frá Íslandi nánast staðið í stað. Meira »

Eiturgufur í lofti

05:30 Íbúar við Súðarvog í Reykjavík hafa kvartað undan efnamengun frá nýju sprautunarverkstæði í hverfinu en borgaryfirvöld hafa ekkert gert í málinu. Meira »

Stjórnin alltaf upplýst

05:30 Ekki er að sjá að samdráttur í starfsmannahaldi Ríkisútvarpsins hafi ennþá skilað sér í lægri launakostnaði fyrirtækisins. Þetta segir í minnisblaði um málefni RÚV sem Ríkisendurskoðun hefur sent fjárlaganefnd Alþingis. Meira »

Matur uppfyllir ekki manneldismarkmið

05:30 Maturinn í leikskólanum Sunnufold í Grafarvogi uppfyllir ekki opinber manneldismarkmið samkvæmt úttekt foreldraráðs skólans. Meira »

13 milljarða aukning milli ára

05:30 Þrjár af helstu þjónustugreinum ferðaþjónustunnar voru í örum vexti á fyrstu átta mánuðum ársins og er veltan á tímabilinu farin að nálgast 100 milljarða í fyrsta sinn. Meira »
KAUPI GULL
kaupi gull! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmí...
INNI- OG ÚTISKILTI
Samskipti prentlausnir fyrir skapandi fólk...
Skartgripur sem á sér 1700 ára sögu.
Men úr silfri eða gulli smíðuð á Íslandi eftir hugmynd Dr. Gunnars Jónssonar. Ve...
 
M helgafell 6014111919 iv/v
Félagsstarf
m HELGAFELL 6014111919 IV/V...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...
Byggðakvóti
Tilkynningar
Auglýsing vegna úthlu...
Bændasamtök íslands
Tilkynningar
Lífrænn búskapur á Íslandi - staða og ho...