Sjómenn fylgjast með gosinu

Gosmökkurinn sást vel af hafi.
Gosmökkurinn sást vel af hafi. mynd/Vilhjálmur Sigurðsson

Sjómenn á skipum úti fyrir Suðurlandi sáu gosmökkinn vel bæði í gærkvöldi og í dag, enda náði mökkurinn um 20 km hæð þegar mest var.

Sigurbjörg ÓF 1 er nú á veiðum á Öræfagrunni og tók Vilhjálmur Sigurðsson skipstjóri þessar mynd í morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert