Kvótafrumvörpin skyggðu á sjómannadaginn

Hildur frá Húsavík í Reykjavík.
Hildur frá Húsavík í Reykjavík. mbl.is/Árni Sæberg

Í Reykjavíkurhöfn í gær var hinn glæsilegi eikarbátur, Hildur frá Húsavík, smíðaður á Akureyri árið 1974.

Kvótafrumvörp stjórnvalda voru ræðumönnum á sjómannadegi ofarlega í huga um allt land, m.a. forseta Íslands, sjávarútvegsráðherra og útgerðarmönnum.

Um hátíðarhöldin er ítarlega fjallað í máli og myndum í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert