Deilan snýst um einn mann

Frá Dyrhólaey. stækka

Frá Dyrhólaey. Jónas Erlendsson

Deilur um málefni Dyrhólaeyjar snúast um einn mann eða eina fjölskyldu sem er ósátt við umferð ferðamanna um eyna og hefur í því skyni borið fyrir sig fuglavernd og þá sérstaklega verndun á æðarvarpi, segir í yfirlýsingu frá Mýrdalshreppi.

Sveitarstjórnin segir í gildi heimildarákvæði um að loka eyjunni fyrir umferð frá 1. maí til 25. júní til verndar fuglavarpi. Talning 6. júní síðastliðinn hafi sýnt að einungis sjö æðarhreiður voru á svæði sem almennir ferðamenn hafa áhuga á að sækja. 

„Íbúar í Mýrdalshreppi sem í dag hafa verulega hluta tekna sinna af ferðaþjónustu eru því skiljanlega mjög ósáttir við að 7 æðarkollur eigi að geta komið í veg fyrir að ferðamenn fái að njóta þessarar einstöku náttúruperlu.  Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur margítrekað stuðning sinn við það sjónarmið.

Mýrdalshreppur blandar sér hinsvegar ekki í þá borgaralegu óhlýðni sem menn hafa sýnt í verki að undanförnu, hvorki ákvörðun bóndans á Vatnsskarðhólum um uppsetningu á ólöglegu hliði til lokunar á eynni, né ákvörðun einhverra um að fjarlægja þá hindrun,“ segir m.a. í yfirlýsingunni.
 

Fyrri frétt mbl.is um innrás í Dyrhólaey.

PDF-skrá Fréttatilkynning Mýrdalshrepp um Dyrhólaey
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Neytendur hvattir til að fylgjast vel með

14:41 Alþýðusambandið hvetur neytendur til að fylgjast vel með áætluðum áhrifum breytinga á lögum um virðisaukaskatt og vörugjöld og hvernig þær skila sér út í verðlag, en breytingarnar taka gildi um áramót. Meira »

Slit á ljósleiðara milli Borgarness og Ólafsvíkur

14:17 Slit hefur orðið á ljósleiðara Mílu milli Borgarness og Ólafsvíkur. Slitið varð um kl. 13.20 og eru viðgerðamenn farnir af stað á svæðið til viðgerða. Meira »

Lækka verð á bensíni um þrjár krónur

13:43 Orkan hefur ákveðið að lækka verð á bensíni um þrjár krónur og dísilolíu um tvær krónur. Eftir lækkunina kosta bensínlítrinn nú 206,5 krónur og dísillítrinn 209,5 kr. Meira »

Búið að kæra báða til lögreglu

13:35 Þeir ökumenn sem urðu uppvísir að því að keyra ökutæki sín yfir leiði í Gufuneskirkjugarði hafa nú báðir gefið sig fram til lögreglu. „Lögreglan hefur nú fengið öll okkar gögn í hendur og mun hún kalla til þá tvo ökumenn sem hafa gefið sig fram til skýrslutöku.“ Meira »

Ágústa skólameistari FV

13:32 Menntamálaráðherra hefur skipað Ágústu Elínu Ingþórsdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautarskóla Vesturlands til fimm ára, eða frá 1. janúar 2015. Meira »

Skákþing til heiðurs Friðriki Ólafssyni

13:07 Fyrsti stórmeistari Íslendinga og fyrrverandi forseti Alþjóðlega skáksambandsins FIDE, Friðrik Ólafsson, verður áttræður í janúar næstkomandi. Að því tilefni verður Skákþing Reykjavíkur 2015 haldið til heiðurs Friðriki. Meira »

Hraunið þekur höfuðborgarsvæðið

12:29 Holuhraun er nú um 82,8 ferkílómetrar að stærð. Eins og sést á meðfylgjandi mynd þá myndi hraunið ná að þekja nánast allt höfuðborgarsvæðið. Meira »

Ný vetraráætlun Strætó tekur gildi 4. janúar

12:49 Þann 4. janúar 2015 mun ný vetraráætlun Strætó taka gildi á höfuðborgarsvæðinu. Töluverðar úrbætur hafa verið gerðar á leiðakerfinu og má þá helst nefna að allur akstur mun hefjast tveimur tímum fyrr á sunnudögum, eða um kl 9:30. Meira »

Dagarnir framundan notaðir vel

12:08 „Það er ekki mikill tími til stefnu,“ segir Magnús Pétursson ríkissáttasemjari í samtali við mbl.is, sé ætlunin að reyna að afstýra verkfalli lækna. „Þannig að auðvitað reynum við að nýta þessa daga fram að áramótum eins og hægt verður og eins og efni býður upp á.“ Meira »

Töluvert um vatnsleka í borginni

12:00 Á höfuðborgarsvæðinu er víða fljúgandi hálka og hafa margir borgarbúar þurft að eiga við slæma færð á bílastæðum og í smærri götum það sem af er degi. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hafa verið talsverðir lekar um alla borgina. Meira »

Engin stórviðri um áramótin

11:16 „Það verður vetrarlegt um kvöldið, él og frekar kalt, en skyggnið ágætt á köflum,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um veðurhorfur fyrir áramótin. Meira »

5 krónur af hverjum lítra renna til Landsbjargar

11:12 Fimm krónur af hverjum seldum lítra hjá Olís munu renna til Slysavarnafélagsins Landsbjargar þegar keypt er bensín eða dísil hjá Olís eða ÓB. Þetta gildir í dag og á morgun. Meira »

Í nálgunarbann eftir líkamsárás

10:41 Lögreglan á Selfossi var kölluð að heimili í bænum að kvöldi annars dags jóla en þar hafði karlmaður ráðist á sambýliskonu sína. Lögreglan segir að konan hafi hlotið minniháttar áverka. Manninum var vísað af heimilinu og hann úrskurðaður í nálgunarbann. Meira »

Kaldara í Bretlandi en á Íslandi

10:12 Kalt var í Bretlandi í gærkvöldi og meira að segja kaldara en á Íslandi. The Independent vekur athygli á þessu í dag. Í frétt miðilsins kemur fram að gærkvöldið hafi verið kaldasta kvöld ársins á flestum stöðum í Bretlandi. Meira »

Gjaldfrjálst fyrir 8 og 9 ára

09:47 Samningur Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna, sem tók gildi þann 15. maí 2013, mun taka til 8 og 9 ára barna frá og með 1. janúar 2015. Þetta þýðir að tannlækningar séu greiddar af fullu af SÍ fyrir utan 2.500 kr. árlegt komugjald. Meira »

Þrír skjálftar yfir fjórir að stærð

10:14 Þrír jarðskjálftar hafa mælst frá hádegi í gær sem eru um eða yfir fjórir að stærð. Sá stærsti varð kl. 17:14 í gær, en hann var 4,1 að stærð. Meira »

Víða fljúgandi hálka

10:08 Flughálka er víða í uppsveitum Suðurlands. Á Snæfellsnesi hefur hlánað mikið og er þess vegna hætta á að klakastykki falli úr Búlandshöfða niður á veg og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát. Á veginum fyrir vestan Vík við Hrútafell rennur vatn yfir veg og eru vegfarendur beðnir um að sýna ýtrustu varkárni þar. Meira »

Menning séð í gegnum linsu á gamalli filmuvél

09:45 Kvikmyndagerðarkonan Yrsa Roca Fannberg hefur verið á töluverðu flakki síðustu mánuði í tengslum við kynningu heimildarmyndar sinnar Salóme . Myndin hefur hlotið verðlaun á borð við Best Nordic Documentary á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama. Meira »
ÓDÝR BLEKHYLKI OG TÓNERAR
Ódýr blekhylki og tónerar Verslun í Hagkaup, Sm...
ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR !!!!!!!!!!
NOTAÐ&N;ÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við BYKO. Mikið úrval af fallegum...
* Powerball eða EuroMillions Lottó
Þú getur spilað með í yfir 40 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
Hálkusandur og hálkusalt
Nú er að renna upp tími hálku og klakamyndurnar heima við hús. Vertu viðbúin/nn...
 
Breytingar á aðalskipulagi
Tilboð - útboð
Skútustaðahreppur Auglýsing sveitarst...
Uppboð
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.nau...
Olís
Önnur störf
Viltu taka þátt í spennandi uppbygging...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...