Aðalmeðferð 5. mars nk.

Geir H. Haarde.
Geir H. Haarde. mbl.is/Kristinn

Ákveðið hefur verið að Landsdómur taki málið gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, til aðalmeðferðar 5. mars á næsta ári.

„Það er gert ráð fyrir að aðalmeðferðin taki að minnsta kosti fjórar vikur,“ segir Geir. „Þetta mál mun því dragast á langinn, í hálft ár í viðbót en auðvitað var þetta gert með samkomulagi verjanda míns, saksóknara og forseta Landsdóms.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert