Fengu viðurkenningu Stígamóta

Samtökin Stóra systir berjast gegn vændi á Íslandi.
Samtökin Stóra systir berjast gegn vændi á Íslandi.

Stítamót veittu í dag fimm konum og einum samtökum kvenna viðurkenningar fyrir að hafa fylgt réttlætiskennd sinni og rutt brautina fyrir raunverulegt kvenfrelsi. 

Alþjóðlegur dagur gegn kynferðisofbeldi er í dag og eru viðurkenningarnar veittar af því tilefni.  

Verðlaunahafarnir voru  Berit Aas, professor emerita, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Margrét Pétursdóttir, Sóley Tómasdóttir og aðgerðahópurinn Stóra systir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert