Bannað að fara með faðirvorið á aðventu

Aðventuskreyting.
Aðventuskreyting.

Sú nýbreytni er í aðventudagskrá nemenda hjá Breiðagerðisskóla að ekki verður farið með faðirvorið í heimsókn í Bústaðakirkju á aðventunni.

Er með því brugðist við nýjum reglum sem borgarráð samþykkti fyrir skömmu um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar við trúar- og lífsskoðunarfélög, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert