ESB fær friðhelgi og eftirlitsheimildir

Höfuðstöðvar Evrópusambandsins.
Höfuðstöðvar Evrópusambandsins. reyters

Evrópusambandið fær friðhelgi gagnvart málsóknum frá þriðja aðila vegna verkefna tengdra IPA-aðstoð þess hér á landi, beint eða óbeint, samkvæmt rammasamningi um hana við íslensk stjórnvöld sem Alþingi hefur til umfjöllunar og ber íslenska ríkinu að standa vörð um þá friðhelgi meðal annars fyrir dómstólum.

Þá fær framkvæmdastjórn sambandsins víðtækar heimildir til eftirlits með aðstoðinni hér á landi og m.a. til aðgangs að ríkisstofnunum og upplýsingum, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert