333 ferðir kostuðu 52 milljónir

Svandís Svavarsdóttir.
Svandís Svavarsdóttir. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Alls voru farnar 333 utanlandsferðir á vegum umhverfisráðuneytisins og stofnana þess á fyrstu níu mánuðum ársins. Heildarkostnaður vegna fargjalda og greiddra dagpeninga var samtals 52.102.211 krónur.

Þetta kemur fram í skriflegu svari Svandísar Svavarsdóttur við fyrirspurn frá Ásmundi Einari Daðasyni um kostnað við utanlandsferðir.

Sjá nánar hér

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert