Snjóþyngsti desember frá 1984

Nú hefur jörð á Suðvesturlandi verið snævi þakin frá því í lok nóvember og leita þarf aftur til ársins 1984 til að finna jafnsnjóþungan desembermánuð. Borgarbúar reyndu að láta snjóinn ekki hafa áhrif á störf sín í dag og hjálpuðust að við að komast úr ógöngum eins og sést á þessum myndum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert