Skúli Mogensen kaupir í Skýrr

Skúli Mogensen
Skúli Mogensen mbl.is/Ómar Óskarsson

Fjárfestingarfélagið Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, hefur bæst í hóp stærstu hluthafa Skýrr með um 5% hlut.

Auk þess að fjárfesta í fyrirtækinu mun Skúli setjast í stjórn þess á næsta aðalfundi félagsins í febrúar. Skúli hefur einbeitt sér að fjárfestingum í þekkingar- og nýsköpunarfyrirtækjum og segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr, mikinn feng að Skúla til fyrirtækisins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert