Árstíðabundna inflúensan fer sér fremur hægt

stækka

mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Veirufræðideild Landspítalans hefur greint 17 tilfelli af inflúensu það sem af er vetri. Fyrsta tilfellið var staðfest 19. nóvember síðastliðinn. Í síðustu viku voru staðfest sex tilfelli inflúensu en lítið var komið í þessari viku, að sögn Arthurs Löve, yfirlæknis veirufræðideildar Landspítalans. Inflúensan er venjuleg árstíðabundin flensa, afbrigði af svonefndri Hong Kong-inflúensu eða H3-stofni. Hún kom til sögunnar á 7. áratug síðustu aldar og hefur oft stungið upp kollinum síðan.

Þórður G. Ólafsson, yfirlæknir heilsugæslunnar í efra Breiðholti og Læknavaktarinnar, sagði ekki hægt að merkja af heimsóknum á Læknavaktina eða til heilsugæslunnar að inflúensan væri orðin útbreidd nú.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Lesa blaðið hér
Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Takmarka djúpristu við Höfn

08:18 Takmarka þarf djúpristu skipa sem sigla til og frá Höfn í Hornafirði vegna þess hve mikið hefur grynnkað á Grynnslunum, sandrifi sem er 200-300 metra utan við Hornafjarðarós. Meira »

Leikskólum lokað vegna verkfalls

07:45 Verkfall starfsmanna sem ræsta leikskóla hefur í för með sér að leikskólar Akraneskaupstaðar geta ekki tekið á móti börnum föstudaginn 8. maí þar sem leikskólarnir hafa þá ekki verið ræstir þá í tvo daga. Meira »

Dagvinnulaunin frá 406 - 536 þúsund

07:37 Laun starfsfólks hjá ríkinu sem er í þeim BHM-félögum sem eru í verkfalli eru töluvert mismunandi skv. upplýsingum fjármálaráðuneytis um laun ríkisstarfsmanna, sem birt eru í samstarfi við heildarsamtök starfsmannanna. Meira »

Töldu moskuna ógna öryggi

07:22 Leiðtogar múslíma í Feneyjum fagna framlagi Íslands á Feneyjartvíæringnum en það er verk listamannsins Cristoph Büchel. Verkið nefnist Fyrsta moskan í Feneyjum. En borgaryfirvöld í Feneyjum fögnuðu hins vegar ekki og töldu það ógna öryggi í Feneyjum. Meira »

Holuhraun séð úr dróna

06:30 Tveimur vikum eftir goslok í Holuhrauni fór fyrirtækið Svarmi með jarðvísindastofnun Háskóla Íslands að mynda hið nýja hraun þar sem notaður var sérsmíðaður dróni til að kortleggja nýja hraunið, gera þrívítt líkan af því, taka loftmyndir í hárri upplausn og gera hæðarmódel. Meira »

Fíkniefnasalar teknir í Laugardalnum

05:56 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af pari í Laugardal síðdegis í gær vegna vörslu fíkniefna. Áður hafði verið tilkynnt til lögreglu um fíkniefna sölu parsins. Meira »

Brot kann að varða refsiábyrgð

05:30 Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður segir að sá starfsmaður Seðlabankans sem beri ábyrgð á því að gögn sem trúnaður átti að ríkja um og voru birt í skýrslu bankans hafi brotið gegn þagnarskylduákvæðum laga. Meira »

Neyðarástand á svínabúum

05:30 Neyðarástand ríkir víða á svínabúum og velferð dýranna er stefnt í hættu að sögn Harðar Harðarsonar, formanns Svínaræktarfélags Íslands. Þrengslin eru mikil og svínabændur fá engar tekjur meðan ekki er slátrað vegna verkfalls dýralækna í BHM. Meira »

Líf á markaði þrátt fyrir verkfall

05:30 Þrátt fyrir að hundruð kaupsamninga bíði þinglýsingar hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu er mikið líf á fasteignamarkaði að sögn Sverris Kristinssonar hjá Eignamiðlun. Meira »

Ráðuneytið samþykkti áætlun RÚV

05:30 Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir að fjármálaráðuneytið hafi staðfest að rekstrar- og aðgerðaáætlun Ríkisútvarpsins til næstu sex ára fullnægi þeim skilyrðum sem RÚV voru sett í fjárlögum. Meira »

Fólki á biðlistum forgangsraðað

05:30 Þeir sem koma á Landspítala með bráð hjartavandamál fá tafarlausa þjónustu, þar með talið bráða hjartaþræðingu ef það er talið nauðsynlegt, þrátt fyrir yfirstandandi verkfall BHM, segir Davíð O. Arnar, yfirlæknir hjartalækninga. Meira »

Ekki orðið vart við afbókanir

05:30 Ekki hefur orðið vart við afbókanir ferðamanna vegna verkfalla enn sem komið er á Íslandi að sögn Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). Meira »

Sýningin Nála á Njáluslóðum

Í gær, 22:39 Rúmlega 120 börn úr Hvolsskóla og leikskólanum Örk á Hvolsvelli voru ánægð með það sem fyrir augu bar á opnun margmiðlunarsýningarinnar Nálu í Sögusetrinu á Hvolsvelli í gær. Sýningin Nála er byggð á samnefndri barnabók eftir Evu Þengilsdóttur. Meira »

Voff og mjá á ráðgjafarstofunni

Í gær, 22:21 Þrír fjörmiklir ferfætlingar eru húsmóður sinni, Dagnýju Maríu Sigurðardóttur félagsráðgjafa, til aðstoðar í störfum hennar, en hún hefur sérhæft sig í félagsráðgjöf með aðstoð dýra. Meira »

Myndskreytti spænska bók um víkinga

Í gær, 21:23 „Þetta er mjög gefandi og ánægjulegt,“ segir teiknilistamaðurinn Stefanía Ósk Ómarsdóttir, sem á dögunum gaf út sína fyrstu myndskreyttu bók. Stefanía er búsett í Barcelona á Spáni, þar sem hún lærði myndskreytingu og teiknimyndagerð, og gaf hún bókina út þar í landi. Meira »

Hafið föðurlandið við höndina

Í gær, 22:25 „Tilfinning manna er að það verði kalt, allavega þennan mánuðinn,“ sagði Júlíus Baldursson, meðlimur í veðurklúbbnum á Dalvík. Ekki ríkir mikil bjartsýni fyrir nýhafinn maímánuð. Fólki er ráðlagt að hafa föðurlandið við höndina fyrst um sinn. Meira »

Forstjóri Strætó áhyggjufullur

Í gær, 21:37 „Ef að bílstjóri er í verkfalli þá er sú leið ekki keyrð þannig að þeir bílstjórar sem ekki eru í verkfalli keyra ekki meira en venjulega,“ segir forstjóri Strætó en fjölmargar ferðir Strætó á landsbyggðinni féllu niður í dag og munu falla niður á morgun vegna verkfallsaðgerða SGS. Meira »

Flokkarnir hnífjafnir

Í gær, 21:16 Mikil spenna ríkir í Bretlandi en á morgun gengur breska þjóðin að kjörborðinu og kýs nýtt þing. Skoðanakannanir undanfarna daga benda til þess að Íhaldsflokkurinn fái 34% atkvæða og Verkamannaflokkurinn einnig. Meira »
Naglaþurrkari. Verð 4.900 kr
Naglalakks-þurrkari er frábær lítill lampi sem þurrkar venjuleg naglalökk á ofur...
Fljúgðu og skoðaðu landið okkar...
Skemmtileg 3- 4urra sæta flugvél til leigu.- (getur verið úti á landi)- Góð í tí...
PALOMINO YEARLING 4100 með ÖLLU til sölu
PALOMINO YEARLING 4100 með ÖLLU til sölu. Árgerð 2007 10 feta. Fortjald og dú...
Sumarbústaðalóð
Þingvellir - Til sölu sumarhúsalóð 5.000m² og lítið gestahús í Bláskógabyggð. L...
 
Nordic innovation : managing director
Stjórnunarstörf
Nordic Innovation needs a new Managing D...
Eldri borgarar
Staður og stund
Garðabær Lokað á ve...
Er hamingjan í lit?
Fundir - mannfagnaðir
Er hamingjan í lit? Fundur...
Dill restaurant: matreilðslunemar
Hótel- og veitingarekstur
Matreiðslunemar óskast DILL Res...