Jarðskjálfti upp á 3,8 stig

Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Sá stærsti var 3,8 á richter kvarða.
Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Sá stærsti var 3,8 á richter kvarða. Veðurstofa Íslands

Skjálftahrina hefur staðið yfir síðan í morgun á Reykjaneshrygg. Hafa 4-5 skjálftar náð yfir 3 stigum, sá stærsti upp á 3,8 stig.

Skjálftahrinan byrjaði um kl. 6 í morgun, en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur dregið nokkuð úr virkninni. Þá var upplýst að líkast til væri um kvikuinnskot að ræða.

Hægt er að fylgjast með skjálftavirkninni hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert