Yrði öðruvísi biskup

MBL Sjónvarp ræðir á næstu vikum við frambjóðendur í biskupskjörinu sem fer fram á næstunni. Þannig gefst almenningi tækifæri til að kynnast þeim sem eru í framboði þó kosningaréttur sé ekki almennur. Séra Gunnar Sigurjónsson, prestur í Digraneskirkju, ríður á vaðið en hann þykir hafa farið óhefðbundnar leiðir sem prestur. Hér ræðir hann um biskupsstólinn, trúna o.fl.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert