Netið í rútunum

Helmingur nýju rútanna sem Iceland Excursions hefur keypt.
Helmingur nýju rútanna sem Iceland Excursions hefur keypt. mbl.is

Fyrirtækið Iceland Excursions hefur keypt tíu nýjar rútur. Hafa fimm þeirra verið teknar í notkun og hinar fimm bætast í bílaflota fyrirtækisins í vor.

Tvær af rútunum taka 59 farþega og þrjár taka 19 farþega. Stóru rúturnar tvær eru af gerðinni Volvo, yfirbyggðar hjá Sunsundegui á Spáni. Minni rúturnar þrjár eru af gerðinni Mercedes Benz Sprinter.

Samkvæmt upplýsingum frá Iceland Excursions eru nýju bílarnir búnir sérlega þægilegum sætum og öryggisbúnaði sem og nútímaþægindum eins og sjónvarpi, DVD-spilara og þráðlausu neti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert