Fara þarf yfir fyrirkomulagið

Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, byggði afstöðu sína á því að vilja ekki grípa inn í dómsmál sem farið væri af stað inni í réttarkerfinu. Nauðsynlegt sé að fara yfir hlutverk Alþingis sem ákæruvalds, hugsanlega eigi lög um ráðherraábyrgð að heyra undir almenna dómskerfið.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert