Elín Hirst íhugar að bjóða sig fram til forseta Íslands

Elín Hirst.
Elín Hirst. mbl.is/Ómar

Elín Hirst segir að ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að bjóða sig aftur fram til forseta hafi ekki nein áhrif á hennar eigin vangaveltur varðandi sitt framboð til embættis forseta Íslands.

Hún segist þó ekkert hafa ákveðið og hún sé enn að hugsa málið. „Það er mín skoðun að enginn ætti að sitja sem forseti lengur en í 16 ár, sama hvaða land á þar við,“ segir Elín.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert