Erfitt að sjá tilgang með frumvarpi velferðarráðherra

Fóstureyðingum og þungunum hjá unglingsstúlkum hefur fækkað hér á landi undanfarin ár að sögn formanns Félags fæðingar- og kvensjúkdómalækna, Huldu Hjartardóttur.

Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag segir hún að vegna þessa árangurs sé erfitt að sjá tilganginn með nýju frumvarpi velferðarráðherra um að veita ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum leyfi til að ávísa lyfseðlum á hormónatengdar getnaðarvarnir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert