Undanþága fyrir Ísland ástæðulaus

Sorpbrennslustöðin Funi á Ísafirði
Sorpbrennslustöðin Funi á Ísafirði mbl.is

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir þá ákvörðun sína að fella úr gildi undanþágur um sorpbrennslustöðvar frá næstu áramótum ekki hafa átt að koma sveitarfélögum á óvart.

Ráðherra sagði að hún teldi ekki ástæðu til þess að Íslendingar væru með undanþágur frá almennum reglum varðandi loftmengun.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir hún fyrstu heildstæðu landsáætlunina um meðhöndlun úrgangs nú komna fram og að sorpmálefni væru á ábyrgð sveitarfélaga. Hún hrósaði Eyjamönnum fyrir góðan árangur þeirra í meðhöndlun úrgangs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert