Hafa mótmælt afskiptum ESB

mbl.is/reuters

Íslensk stjórnvöld hafa með formlegum hætti mótmælt afskiptum Evrópusambandsins af Icesave-deilunni fyrir EFTA-dómstólnum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.

Utanríkisráðherra greindi frá þessu í lok fundar utanríkismálanefndar Alþingis í gærkvöldi.

Formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lýsti fundinum sem „sérkennilegum“ í samtali við mbl.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert