Gubbupestin versnaði við ræðuhöldin

Kristján Möller alþingismaður. stækka

Kristján Möller alþingismaður. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Ég hlustaði á umræður um Vaðlaheiðargöng í gærkvöldi og ég verð að segja að gubbupestin versnaði þegar ég hlustaði á sumar ræður sem þar voru fluttar.“ Þetta sagði Kristján Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, á fundi hjá Samtökum iðnaðarins í morgun.

Kristján sagði að hann hefði verið að standa upp úr gubbupest sem hefði hrjáð hann í vikunni. Í gærkvöldi hefði hann setið heima og fylgst með umræðum á Alþingi um Vaðlaheiðargöng, en fyrstu umræðu um málið lauk í gærkvöldi.

Kristján hefur beitt sér fyrir því að ráðist verði í Vaðlaheiðargöng. Hann fór hörðum orðum um málflutning andstæðinga ganganna. „Eftir að hafa hlustað á „ótrúlega málafylgju andstæðinga ganganna“ sagðist hann ekki viss um að ráðist verði í framkvæmdir við göngin.

Kristján ræddi um nokkur verkefni sem rætt hefði verið um að ráðast í með þátttöku lífeyrissjóðanna. Hann sagði að það hefði verið rétt ákvörðun hjá stjórnvöldum að hafna tilboði lífeyrissjóðanna að fjármagna framkvæmdir á Suðvesturlandi. Sjóðirnir hefðu krafist 3,9% ávöxtunar og álags sem hefði skilað þeim 4,25% ávöxtun. Stjórnvöld hefðu viljað miða við skuldabréfaflokk á markaði sem í dag skilaði 2,68% ávöxtun.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

Mokveiði hjá makrílbátum

10:30 „Í gær sannkallaður landburður hjá flestum bátnum,“ sagði Gunnar Bergmann Traustason, innkaupastjóri hjá Frostfiski, en mikil makrílveiði var við Snæfellsnes í gærkvöldi. Meira »

Þurfti að loka sökum veikinda

10:20 Veitinga- og skemmtistaðnum Kaffi List, sem opnaður var þann 15. maí síðastliðinn, hefur verið lokað. Spænski veitingamaðurinn Augustin Navarro Cortés, hafði tekið á leigu húsnæði á Klapparstíg 38 undir veitingastaðinn, en neyddist til að loka honum sökum veikinda. „Ég lokaði í júlí,“ segir hann. Meira »

500 events detected

10:09 Around 500 earthquakes were detected by the IMO between midnight and 06:30 this morning. According to information from the IMO the night started with a 5.3 event in Bardarbunga at 00:16 hours. Meira »

Rokkað með frið að vopni

09:15 Bæjarhátíðir ætti að nýta til að gleðjast og skemmta sér. Þær eru að sama skapi ágætis vettvangur til að beina sjónum að því sem efst er á baugi í bæjarfélaginu, samfélaginu og heiminum sjálfum. Skipuleggjendur Akureyrarvöku vilja hafa friðarboðskap og samhygð að leiðarljósi. Meira »

Barn flutt á slysadeild

08:38 Barn var flutt á slysadeild Landspítalans um áttaleytið eftir slys á gangbraut í Vatnsendahverfinu. Ekki er talið að meiðsl þess séu alvarleg. Meira »

Einn þriðji landsmanna í skóla

07:57 Í kringum 110 þúsund Íslendingar setjast á skólabekk þetta haustið, en það er rétt rúmlega einn þriðji landsmanna.  Meira »

Krummi neitar sök

09:00 Tónlistarmaðurinn Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson neitaði sök við þingfestingu ákæru á hendur honum í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Oddur Hrafn, betur þekktur sem Krummi í Mínus, er ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni. Meira »

Dregið verði úr krafti ryksugnanna

08:19 Nýjar reglur Evrópusambandsins um ryksugur taka gildi 1. september næstkomandi en samkvæmt þeim verður afl ryksugumótora nú takmarkað við 1.600 W. Meira »

Komið á Tetra-sambandi í Múlagöngum

07:33 Um síðustu helgi komst á GSM-samband í Múlagöngum.  Meira »

Dópaðir undir stýri

06:18 Lögreglan stöðvaði för tveggja ökumanna síðdegis í gær. Annar í Lágmúla en hann reyndist undir áhrifum fíkniefna. Einn farþegi bifreiðarinnar var með fíkniefni á sér og annar vopn. Meira »

Hjálmurinn bjargaði

06:11 Reiðhjólaslys varð á göngustíg við Fífuhvammsveg v / Fífulind um tíuleytið í gærkvöldi en rúmlega tvítugur hjólreiðamaður og 11 ára stúlka á reiðhjóli höfðu skollið saman á blindhorni á göngustíg. Meira »

Virknin að aukast á skjálftasvæðinu

06:02 Mikil skjálftavirkni er enn undir og við norðanverðan Vatnajökul og hafa tveir skjálftar yfir fimm stig orðið í Bárðarbungu. Jarðskjálfti sem mældist 4,5 stig varð í Öskju um tvöleytið. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur viðbúnaðarstigi ekki verið breytt en virknin er að aukast. Meira »

Tvöfalda viðbyggingar við Hótel Geysi

05:30 Gert er ráð fyrir tvöföldun byggingarmagns í viðbyggingu Hótels Geysis í Haukadal, samkvæmt tillögum að breyttu deiliskipulagi við Hótel Geysi og Geysisstofu. Meira »

Kynna nýja áætlun um rýmingu

05:30 Sýslumaðurinn á Húsavík er að ljúka vinnu við gerð áætlunar um rýmingu vegna hugsanlegs jökulhlaups í Skjálfandafljóti. Hálendið er enn lokað, sem og Jökulsárgljúfur. Meira »

Spennandi túnfiskveiðar

05:30 Veiðar á túnfiski fara vel af stað þetta haustið, en í gær var ellefu túnfiskum landað í Grindavík úr Jóhönnu Gísladóttur ÍS, skipi Vísis hf. Meira »

Verða að tryggja samband að nýju

05:30 „Við þurfum að fá svör við því hvernig þjónustuaðilar sjá til þess að samband komist fljótt á aftur ef bilun verður. Ég myndi vilja vita það hjá hverju öðru fyrirtæki sem þjónustar mig. Klukkutími er sennilega það sem við getum sætt okkur við.“ Meira »

„Fylltum öll ker og ílát um borð“

05:30 Mokveiði er hjá makrílbátum sem róa frá Snæfellsbæ. „Við tökum afla af sjö bátum og ég áætla að hver bátur landi um sjö tonnum í kvöld (gærkvöld)“. Meira »

Aspir mjög „ryðgaðar“ í uppsveitum

05:30 Mikið ryð er nú í ösp víða í uppsveitum á Suðurlandi. Einkum ber á þessu í skógum og lundum sem gróðursettir voru fyrir árið 1999, en þá varð fyrst vart við asparryð hér á landi. Meira »
Nudd Nudd Nudd
Relaxing Whole Body Massage in down town Reykjavik. S. 694 7881...
SKODA OCTAVIA
2013 Skoda Octavia 1,6 diesel Ekinn aðeins 24 þús. km. B...
Armbandsúr frá YRSA Reykjavík og PL Paris
Dömu og herraúr í miklu úrvali. 2ja ára ábyrgð. Frí áletrun fylgir. ERNA er 90 á...
ÚTSALA LJÓSAKRÓNUR
Útsala â€" Útsala â€"Útsala Mikið úrval af falle...
 
Útboð 13303
Tilboð - útboð
ÚTBOÐ Reykja vík ur borg Innkaupadei...
Seyðisfjarðarkaupstaður: bókari
Skrifstofustörf
Starf bókara hjá Seyðisfjarðarkaup...
Aðgerðarsmásjá fyrir landspítala
Tilboð - útboð
Aðgerðarsmásj...
Jói fel: afgreiðslustarf
Afgreiðsla/verslun
Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða ...