Ræða dóm Landsdóms

Geir H. Haarde ásamt verjanda sínum, Andra Árnasyni
Geir H. Haarde ásamt verjanda sínum, Andra Árnasyni mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Lagastofnun Háskóla Íslands og Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, boða til opins fundar í hádeginu í dag um dóm Landsdóms yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra.

Forseti lagadeildar Háskóla Íslands,Róbert R. Spanó, gerir grein fyrir dóminum í framsöguerindi.

Sigríður J. Friðjónsdóttir, fyrrverandi saksóknari Alþingis og Andri Árnason hrl., verjandi Geirs H. Haarde, fjalla um tiltekin atriði dómsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert