Milljón gestir í Hörpu í næstu viku

stækka

mbl.is/Kristinn

Þegar innan við ár er liðið frá því að tónlistarhúsið Harpa var opnað hafa um 980 þúsund manns heimsótt húsið.

Pétur J. Eiríksson, starfandi stjórnarformaður Portusar sem á og rekur Hörpu, segir í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag, að fjöldi gesta fari yfir milljón í næstu viku að öllu óbreyttu.

„Þetta er töluvert miklu meira en við bjuggumst við þegar við opnuðum. Þetta eru gestir á viðburði, matargestir og fólk sem heimsækir húsið. Við erum með teljara í dyrunum svo við vitum alltaf hvað koma margir í hverri viku,“ segir hann. Á bilinu 16-40 þúsund manns heimsækja Hörpu í hverri viku að sögn Péturs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Lesa blaðið hér
Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

„Svo mikil forræðishyggja á Íslandi“ myndskeið

15:55 Skiptar skoðanir eru um þá hugmynd að leyfa sölu áfengis í verslunum. Viðmælendur mbl.is höfðu ólík viðhorf til málsins, en flestir voru þeir þó sammála um að heimila ætti söluna allavega að einhverju leyti. Meira »

Upplýsi viðskiptavini um ástand mála

15:52 Áfram er unnið á óvissustigi vegna Múlakvíslar og Jökulsár á Sólheimasandi. Mælingar síðasta sólarhring hafa sýnt að vatnshæð og rafleiðni fara ennþá minnkandi. Ferðaþjónustufyrirtæki eru sérstaklega hvött til þess að upplýsa viðskiptavini sína um ástand mála. Meira »

Björn tímabundið rektor

15:50 Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað dr. Björn Þorsteinsson aðstoðarrektor kennslumála tímabundið sem rektor Landbúnaðarháskóla Íslands frá 1. ágúst nk. til 31. desember nk. Þessi skipan kemur í framhaldi af ákvörðun sem tekin var á fundi háskólaráðs LbhÍ sl. þriðjudag. Meira »

Enginn bjór drukkinn yfir HM?

15:35 Engin sjáanleg aukning hefur verið á bjórsölu á Íslandi frá 12. júní þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu hófst. Bjórsala er orðin það mikil að jafnvel þrátt fyrir að margir knattspyrnuáhugamenn sötri nokkra bjóra yfir hverjum einasta leik, á nánast hverjum einasta degi í mánuð, mælist það ekki. Meira »

Samið um sjúkraflutninga

14:42 Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest samning á milli Sjúkratrygginga Íslands og Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um sjúkraflutninga á svæðinu. Er samningurinn til níu mánaða og gildir frá 1. júlí sl. Meira »

Ráðinn sveitarstjóri Grýtubakkahrepps

14:25 Þröstur Friðfinnsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Grýtubakkahrepps frá 1. ágúst nk. Hann segir það mikinn heiður en jafnframt áskorun að setjast í stól Guðnýjar Sverrisdóttur sem skilað hafi svo frábæru verki að eftir var tekið. Meira »

Markmiðið að finna varanlega lausn

15:16 „Ástæðan fyrir því að menn fara þá leið að gera bráðabirgðasamkomulag er fyrst og fremst til að fá svigrúm til að finna varanlega lausn,“ segir Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, en ráðherra hefur staðfest samning stofnunarinnar um sjúkraflutninga. Meira »

Landsmenn töpuðu og landsmenn borga

14:29 „Samráð þessara tveggja fyrirtækja um verðlagningu á byggingavörum hefur hækkað byggingarkostnað um milljarða króna, með tilheyrandi vísitöluhækkun á lánum heimila og fyrirtækja,“ segir Baldur Björnsson, framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, um sátt Húsasmiðjunnar við Samkeppniseftirlitið. Meira »

Einlæg gleði við opnun Rekstrarlands

14:20 Bar­áttu­andi og bjart­sýni voru orðin sem valin voru til að lýsa viðhorfi starfsmanna Rekstrarlands eftir stórbrunann í Skeifunni á sunnudagskvöld. Á aðeins fimm dögum tókst að finna nýtt húsnæði og koma verslun Rekstrarlands í stand. Formleg opnun var svo í hádeginu í dag og gleðin fölskvalaus. Meira »

„Engin orð geta lýst sorginni“

14:05 „Engin orð geta lýst sorginni sem ríkir hjá fjölskyldu hans þessa dagana,“ segir í tilkynningu frá vinafólki aðstandenda Andra Freys Sveinssonar sem lést af slysförum í skemmtigarði á Benidorm síðdegis á mánudag. Til að létta undir með aðstandendum hefur verið stofnaður sérstakur styrktarreikningur í nafni Andra Freys. Meira »

Komin í undanúrslit

13:38 Íslenska ölgerðin Einstök mætir nú sínum erfiðasta andstæðingi til þessa í undanúrslitum HM bjórkeppni bjórvefsins Perfect Pint. Meira »

Nærri fimm hundruð úr Þjóðkirkjunni

13:24 Alls gengu 493 úr þjóðkirkjunni á tímabilinu 1. apríl til og með 30. júní 2014. Af þeim 493 sem gengu úr þjóðkirkjunni skráðu 76 sig í fríkirkjur en á sama tíma gengu 83 í þjóðkirkjuna, þar af var 28 áður í fríkirkjum. Í lífsskoðunarfélagið Siðmennt gengu 52 fleiri en úr því. Meira »

Það er vott en mun það versna?

12:32 Ef miðað er við upphaf samfelldra mælinga í Reykjavík 1920 er júlí nú í sjöunda sæti yfir mestu úrkomuna. Rigni ekki dropa meir til næstu mánaðamóta yrðu júní og júlí 2014 saman í níunda sæti úrkomumagns. Það rignir hins vegar enn í Reykjavík og það sem af er júlí hefur hitinn mest farið í 15 stig. Meira »

Akureyrarbær áfrýjar til Hæstaréttar

11:10 Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að áfrýja tveimur dómum sem féllu í Héraðsdómi Norðurlands eystra í júní, en þá var Akureyrarbær dæmdur brotlegur við uppsögn á tveimur fyrrverandi slökkviliðsmönnum og bærinn jafnframt dæmdur til að greiða milljónir í skaðabætur. Meira »

Fjögurra króna munur á dísellítra

10:59 Tvennt kemur eflaust helst upp í huga fólks á föstudögum sem hyggur á ferðalög yfir helgi. Annars vegar hvar besta veðrið verður og hins vegar hvar sé ódýrast að fylla á bílinn. Fyrir þessa helgi horfir svo við að verð á bensínlítra er nánast það sama hvert sem farið er, en fjögurra króna munur getur verið á dísilolíu. Meira »

Náði myndbandi af skriðunni myndskeið

11:15 Vegfarandi um Hvalvík náði í gær myndbandi af því þegar stærðar­inn­ar aur­skriða féll úr Árnes­fjalli á Strönd­um. Talið er hugsanlegt að skriðuföllin hafi geta byrjað vegna þess að klaki hafi sprengt fram. Björn Torfa­son bóndi á Mel­um sagði engu lík­ara en fjallið hefði hrein­lega sprungið. Meira »

Varað við mikilli úrkomu

11:02 Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun er búist er við mikilli rigningu á Suðausturlandi næsta sólahring.   Meira »

Ógleymanleg upplifun að fylgjast með

10:18 Framkvæmdastjóri Fannar segir að þrátt fyrir áfallið sem varð í brunanum síðastliðinn sunnudag hafi verið ákveðið að halda rekstri áfram og ráðstafanir gerðar sem gera Fönn kleift að þjónusta viðskiptavini þess áfram. Skrifstofa Fannar hafi til dæmis komið mun betur út úr brunanum en vonast var til. Meira »
Festing fyrir gervihnattadisk
Til sölu utanhúss festing f. gervihnött. Sjá mynd. Það þarf að grunna og mála en...
Kæliklefar - Frystiklefar - íshúsið ehf
Kæliklefar og frystiklefar. -Allar stærðir í boði -Úrval af hillukerfum í boði...
Toyota Land Cruiser 120 GX dísel sjálfsk
til sölu, árg. 09/2005 ekinn aðeins 95 þús.km. Dráttarbeisli, skyggðar rúður, n...
Til sölu íbúð á Sunny Beach Búlgariu
Penthouse íbúð til sölu SUNNY BEACH Búlgaríu.verð 9,9 milljónir íslenskar.skoða ...
 
Sviðsstjóri
Önnur störf
Húnaþing vestra Svið...
Borgun
Sérfræðistörf
J Ó N S S O N & L E ´ M A C K S o j l ...
Heimili fasteingasala
Húsnæði erlendis
Galicia - glæsilegt sveitasetur á Spáni ...
Laust pláss
Önnur störf
Laust pláss Við á ...