Ætla ekki að hætta við sameiningu

Foreldrar Hamra- og Húsaskóla afhenda borgarstjóra undirskriftir gegn sameiningu.
Foreldrar Hamra- og Húsaskóla afhenda borgarstjóra undirskriftir gegn sameiningu. mbl.is/Styrmir Kári

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, hefur tilkynnt foreldrum barna í Hamra- og Húsaskóla í Grafarvogi að ekki verði hætt við að sameina unglingadeildir skólanna við unglingadeildina í Foldaskóla.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur meðal annars fram, að um 90% foreldra mótmæltu sameiningunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert