Fleiri geta sofið í rúmum á hálendinu

Hótel Hrauneyjar.
Hótel Hrauneyjar. mbl.is/RAX

Þegar ný viðbygging við Hálendismiðstöðina í Hrauneyjum verður opnuð um miðjan júní mun Friðrik Pálsson hótelhaldari geta boðið ferðamönnum að velja á milli 128 herbergja við Sprengisandsleið í tveimur hótelum.

„Það er vaxandi áhugi á því að ferðast á þessu svæði og ég hef gríðarlega trú á hálendistúrismanum,“ segir Friðrik í nánari umfjöllun um uppbyggingu þessa í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert