Fjögur ríki skiluðu athugasemdum

stækka

mbl.is/Ómar Óskarsson

Í gær rann út frestur til að skila skriflegum athugasemdum í Icesave-málinu. Fjögur ríki skiluðu athugasemdum til EFTA-dómstólsins: Bretland, Holland, Liechtenstein og Noregur. Noregur og Liechtenstein taka undir sjónarmið Íslands um að ríkisábyrgð á innstæðutryggingum verði ekki byggð á tilskipun um innstæðutryggingar án þess að það komi skýrt fram í tilskipuninni sjálfri.

Bretland og Holland telja hins vegar, eins og Eftirlitsstofnun EFTA, að stjórnvöldum beri samkvæmt tilskipuninni að sjá til þess að innstæðutryggingakerfin skili þeim árangri sem að er stefnt. Jafnframt telja þau að málsástæður Íslands um óviðráðanlegar aðstæður hér í kjölfar bankahrunsins eigi ekki við, segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.

Enginn umsagnaraðila víkur að málsástæðum Eftirlitsstofnunar EFTA um meinta mismunun innstæðueigenda.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

Barn flutt á slysadeild

08:38 Barn var flutt á slysadeild Landspítalans um áttaleytið eftir að það hafði hjólað á bifreið í Vatnsendahverfinu. Ekki er talið að meiðsl þess séu alvarleg. Meira »

Dregið verði úr krafti ryksugnanna

08:19 Nýjar reglur Evrópusambandsins um ryksugur taka gildi 1. september næstkomandi en samkvæmt þeim verður afl ryksugumótora nú takmarkað við 1.600 W. Meira »

Einn þriðji landsmanna í skóla

07:57 Í kringum 110 þúsund Íslendingar setjast á skólabekk þetta haustið, en það er rétt rúmlega einn þriðji landsmanna.  Meira »

Komið á Tetra-sambandi í Múlagöngum

07:33 Um síðustu helgi komst á GSM-samband í Múlagöngum.  Meira »

Hjálmurinn bjargaði

06:11 Reiðhjólaslys varð á göngustíg við Fífuhvammsveg v / Fífulind um tíuleytið í gærkvöldi en rúmlega tvítugur hjólreiðamaður og 11 ára stúlka á reiðhjóli höfðu skollið saman á blindhorni á göngustíg. Meira »

Tvöfalda viðbyggingar við Hótel Geysi

05:30 Gert er ráð fyrir tvöföldun byggingarmagns í viðbyggingu Hótels Geysis í Haukadal, samkvæmt tillögum að breyttu deiliskipulagi við Hótel Geysi og Geysisstofu. Meira »

Dópaðir undir stýri

06:18 Lögreglan stöðvaði för tveggja ökumanna síðdegis í gær. Annar í Lágmúla en hann reyndist undir áhrifum fíkniefna. Einn farþegi bifreiðarinnar var með fíkniefni á sér og annar vopn. Meira »

Virknin að aukast á skjálftasvæðinu

06:02 Mikil skjálftavirkni er enn undir og við norðanverðan Vatnajökul og hafa tveir skjálftar yfir fimm stig orðið í Bárðarbungu. Jarðskjálfti sem mældist 4,5 stig varð í Öskju um tvö leytið. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur viðbúnaðarstigi ekki verið breytt en virknin er að aukast. Meira »

Verða að tryggja samband að nýju

05:30 „Við þurfum að fá svör við því hvernig þjónustuaðilar sjá til þess að samband komist fljótt á aftur ef bilun verður. Ég myndi vilja vita það hjá hverju öðru fyrirtæki sem þjónustar mig. Klukkutími er sennilega það sem við getum sætt okkur við.“ Meira »

Kynna nýja áætlun um rýmingu

05:30 Sýslumaðurinn á Húsavík er að ljúka vinnu við gerð áætlunar um rýmingu vegna hugsanlegs jökulhlaups í Skjálfandafljóti. Hálendið er enn lokað, sem og Jökulsárgljúfur. Meira »

„Fylltum öll ker og ílát um borð“

05:30 Mokveiði er hjá makrílbátum sem róa frá Snæfellsbæ. „Við tökum afla af sjö bátum og ég áætla að hver bátur landi um sjö tonnum í kvöld (gærkvöld)“. Meira »

Spennandi túnfiskveiðar

05:30 Veiðar á túnfiski fara vel af stað þetta haustið, en í gær var ellefu túnfiskum landað í Grindavík úr Jóhönnu Gísladóttur ÍS, skipi Vísis hf. Meira »

Aspir mjög „ryðgaðar“ í uppsveitum

05:30 Mikið ryð er nú í ösp víða í uppsveitum á Suðurlandi. Einkum ber á þessu í skógum og lundum sem gróðursettir voru fyrir árið 1999, en þá varð fyrst vart við asparryð hér á landi. Meira »

Hæna vappaði um á tannlæknastofunni

Í gær, 22:42 Þær sinntu tannlækningum í nokkrar vikur í hjálparstarfi við spítala í Bashay-þorpi í Tansaníu. Þetta var mikil lífsreynsla fyrir tannlæknanemana Elísabetu, Láru og Unni og margt bar á góma, í orðsins fyllstu merkingu. Meira »

Ferðaáætlun tryggði öryggi kvennanna

Í gær, 22:12 Konurnar þrjár, sem fundust í Raufarhólshelli í Þrengslunum höfðu skilið eftir nokkuð ítarlega ferðaáætlun. Það varð til þess að björgunarsveitir voru tiltölulega fljótar að hafa uppi á þeim. Meira »

Fréttastofan á bak við Ólaf?

Í gær, 23:56 Af samkomu við heimili Ólafs Stephensen að dæma virðist vera sem fréttastofa 365 miðla sjái mikið á eftir sínum fyrrverandi ritstjóra. Ólafur staðfesti í dag að hann hefði látið af störfum á 365. Meira »

Fóru inn á lokaðan veg

Í gær, 22:39 Erlendir ferðamenn tróðu sér framhjá lokun við vestari leiðina að Dettifossi. Lögreglan á Húsavík segir lokunina í gildi vegna þess að langan tíma geti tekið að rýma svæðið sem lokað er. Meira »

Ætlar upp á topp án súrefnis

Í gær, 21:48 Fjallagarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir hefur svo sannarlega ekki lagt árar í bát, þrátt fyrir að hafa ekki náð markmiði sínu, að toppa Everest í vor. Nú hyggst hún klífa sjötta hæsta fjall jarðar, Cho Oyu í Tíbet í félagi við Atla Pálsson, og ætla þau að fara upp á topp án súrefnis og aðstoðar Meira »
TEK AÐ MÉR LAGFÆRINGAR Á HARVIÐARÚTIHURÐ
Tek að mér lagfæringar á harðviðarútihur...
Húsasmiður
Get bætt við mig verkefnum, er vel búinn og með mikla reynslu og þekkingu á öllu...
Bækur til sölu
Gamlar bækur af ýmsum toga til sölu á netinu. Allar nánari upplýsingar á www.bok...
SKRIFSTOFUHERBERGI TIL LEIGU
Skrifstofuherbergi til leigu að Súðarvogi 7 (104), á annar...
 
Gallerí á höfuðborgarsvæðinu: starfsmaður óskast
Önnur störf
Hefur þú áhuga á íslenskum listmunum...
Innritun nýrra nemenda
Kennsla
Tónmenntaskóli Reykjav...
Átthagastofa snæfellsbæjar: verkefnastjóri
Sérfræðistörf
Verkefnastjóri óskast Laust er til ...
Raðaugl
Tilkynningar
Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulags...